Forsíða
  Fréttir
  Sjúkrahús
  Handlækningadeild
  Lyflækningadeild
  Uppl. til sjúklinga
  Uppl. til aðstandenda
  Sjúkraþjálfun
  Fæðingardeild
  Rannsóknarstofa
  Heilsugæsla
  Starfsfólk
  Neskaupstaður
  Myndir
  Um vefinn
Vefhönnun: kp hönnun og miðlun
+ F S N ...
FSN er sjúkrahús alls Austurlands. Því er þess að vænta að vefurinn verði gagnlegur þeim aðstandendum sjúklinga sem koma lengra að.
>> Meira ...

FSN er algjörlega reyklaust sjúkrahús og var hið fyrsta hérlendis sem kom á algjöru reykbanni sjúklinga og starfsfólks innan húss sem og á lóð sjúkrahússins.
>> Meira ...
+ HOLLVINASAMTÖK
Með Hollvinasamtökunum er markmiðið að styðja við og efla starfsemi Fjórðungs-
sjúkrahússins með sem víðtækustum hætti.
>> Skoða vef Hollvina.
+ T E N G L A R
Síðast uppfært 24/08/11
Upplýsingar til aðstandenda

Upplýsingar um sjúklinga
Hjúkrunarfræðingar FSN gefa nánustu aðstandendum upplýsingar um líðan sjúklinga allan sólarhringinn. Æskilegt er að aðstandendur komi sér saman um að einn eða tveir þeirra sjái um upplýsingaöflun gegnum síma og hafi síðan samband sín á milli. Sími sjúkrahússins er 470 1450 (skiptiborð), en beinn sími hjúkrunarvaktar er
470 1453
.
Önnur símanúmer

Aðstandendum sjúklinga gefst færi á að ná tali af lækni sjúklingsins á eftirfarandi símaviðtalstímum, eða eftir samkomulagi. Sími 470 1450
Lyflæknar: Mánud. kl. 11.30-12, þriðjudag kl 11-11:45 og 13-13:30 og miðvikud. kl. 13-13:30
Svæfingarlæknir: fimmtud.og föstudkl. 13-13:30
Skurðlæknir: Mánud. kl. 13-14 og föstud. kl. 9:30-10:00
Heimsóknartími
Heimsóknartímar eru alla daga milli kl. 15:00- 16:00 og frá kl. 19:00- 19:30. Heimsóknir utan þessara tíma eru yfirleitt leyfðar að höfðu samráði við starfsfólk. Við viljum vekja athygli á því að hvíldartími sjúklinga er frá kl. 12:30 - 14:00 og er æskilegt að aðstandendur taki tillit til þess. Heimsóknir til sængurkvenna eru frá kl. 15:00-16:00 og 19:30-20:00, seinni tími er ætlaður feðrum. Æskilegt er að ekki komi fleiri en tveir í heimsókn í einu til hverrar konu eða eða staldri styttra við.

Sjúkrahús s. 470 1450 • Neyðarlína s. 112