Forsíða
  Fréttir
  Sjúkrahús
  Handlækningadeild
  Lyflækningadeild
  Uppl. til sjúklinga
  Uppl. til aðstandenda
  Sjúkraþjálfun
  Fæðingardeild
  Rannsóknarstofa
  Heilsugæsla
  Starfsfólk
  Neskaupstaður
  Myndir
  Um vefinn
Vefhönnun: kp hönnun og miðlun
+ F S N ...
FSN er sjúkrahús alls Austurlands. Því er þess að vænta að vefurinn verði gagnlegur þeim aðstandendum sjúklinga sem koma lengra að.
>> Meira ...

FSN er algjörlega reyklaust sjúkrahús og var hið fyrsta hérlendis sem kom á algjöru reykbanni sjúklinga og starfsfólks innan húss sem og á lóð sjúkrahússins.
>> Meira ...
+ HOLLVINASAMTÖK
Með Hollvinasamtökunum er markmiðið að styðja við og efla starfsemi Fjórðungs-
sjúkrahússins með sem víðtækustum hætti.
>> Skoða vef Hollvina.
+ T E N G L A R
Síðast uppfært 17/10/04

Þolpróf

Helstu ábendingar fyrir þolpróf eru:

1. Mat á þoli
2. Uppvinnsla kransæðaþrengsla
3. Rannsókn á mæði af ókunnri ástæðu
4. Mat á þáttum sem takmarka áreynslu, s.s. blóðrás, öndun eða stoðkerfi
5. Mat fyrir skurðaðgerðir
6. Mat á áreynsluastma
7. Örorkumat
8. Mat á árangri endurhæfingar
9. Til að fylgja eftir meðferð hjarta - lungnasjúkdóma
(Lauslega byggt á handbók Zavalla 1987)

Þolprófsbúnaður á FSN, sem er af fullkomnstu gerð, samanstendur af tölvu og prentara, hjartarafrita, hjóli (eða þolbandi), lofthraðamæli, súrefnismettunarmæli, auk tækja til að mæla súrefnisupptöku og koltvísýring ú útöndurnarlofti. Þá eru slagæðablóðgös stundum mæld í hvíld og við áreynslu.Sjúkrahús s. 470 1450 • Neyðarlína s. 112