Forsíða
  Fréttir
  Sjúkrahús
  Handlækningadeild
  Lyflækningadeild
  Uppl. til sjúklinga
  Uppl. til aðstandenda
  Sjúkraþjálfun
  Fæðingardeild
  Rannsóknarstofa
  Heilsugæsla
  Starfsfólk
  Neskaupstaður
  Myndir
  Um vefinn
Vefhönnun: kp hönnun og miðlun
+ F S N ...
FSN er sjúkrahús alls Austurlands. Því er þess að vænta að vefurinn verði gagnlegur þeim aðstandendum sjúklinga sem koma lengra að.
>> Meira ...

FSN er algjörlega reyklaust sjúkrahús og var hið fyrsta hérlendis sem kom á algjöru reykbanni sjúklinga og starfsfólks innan húss sem og á lóð sjúkrahússins.
>> Meira ...
+ HOLLVINASAMTÖK
Með Hollvinasamtökunum er markmiðið að styðja við og efla starfsemi Fjórðungs-
sjúkrahússins með sem víðtækustum hætti.
>> Skoða vef Hollvina.
+ T E N G L A R
Síðast uppfært 14/12/09
Sjúkrahúsið
    Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað
    Mýrargötu 20
    740 Neskaupstað
    www.sjukrahusfsn.is

Á FSN er starfrækt handlækningadeild, lyflækningadeild og fæðingardeild, með tilheyrandi stoðdeildum, rannsóknarstofu, röntgendeild og sjúkraþjálfun. 4 læknar starfa við FSN, skurðlæknir, 2 lyflæknar og svæfingalæknir. Þar fyrir utan starfa nokkrir gestasérfræðingar við sjúkrahúsið, sem heimsækja okkur reglulega.

Fjórðungssjúkrahúsið er algjörlega reyklaust og var hið fyrsta sem kom á algjöru reykbanni sjúklinga og starfsfólks innan húss sem og á lóð sjúkrahússins.

Heimsóknartímar eru alla daga milli kl. 15:00- 16:00 og frá kl. 19:00- 19:30. Heimsóknir utan þessara tíma eru yfirleitt leyfðar að höfðu samráði við starfsfólk. Við viljum vekja athygli á því að hvíldartími sjúklinga er frá kl. 12:30 - 14:00 og er æskilegt að aðstandendur taki tillit til þess.

Heimsóknir til sængurkvenna eru frá kl. 14-21 í samráði við þær.
>>Hér eru nánari upplýsingar til sjúklinga og aðstandenda.

Sjúkrahús s. 470 1450 • Neyðarlína s. 112