Forsíða
  Fréttir
  Sjúkrahús
  Handlækningadeild
  Lyflækningadeild
  Uppl. til sjúklinga
  Uppl. til aðstandenda
  Sjúkraþjálfun
  Fæðingardeild
  Rannsóknarstofa
  Heilsugæsla
  Starfsfólk
  Neskaupstaður
  Myndir
  Um vefinn
Vefhönnun: kp hönnun og miðlun
+ F S N ...
FSN er sjúkrahús alls Austurlands. Því er þess að vænta að vefurinn verði gagnlegur þeim aðstandendum sjúklinga sem koma lengra að.
>> Meira ...

FSN er algjörlega reyklaust sjúkrahús og var hið fyrsta hérlendis sem kom á algjöru reykbanni sjúklinga og starfsfólks innan húss sem og á lóð sjúkrahússins.
>> Meira ...
+ HOLLVINASAMTÖK
Með Hollvinasamtökunum er markmiðið að styðja við og efla starfsemi Fjórðungs-
sjúkrahússins með sem víðtækustum hætti.
>> Skoða vef Hollvina.
+ T E N G L A R
Síðast uppfært 24/09/04
FSN - reyklaust sjúkrahús

Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað er hið fyrsta í landinu sem gerist algjörlega reyklaust. Þetta þýðir að reykingar eru hvorki leyfðar á deildum né á lóð stofnunar. Áratuga rannsóknir hafa sýnt hversu gífurlegur áhrifavaldur tóbaksneysla er á heilsufar okkar. Ef sjúklingur reykir viljum við nota þetta tækifæri til að hvetja hann til að hætta. Öllum reykjandi sjúklingum er boðið upp á ráðgjöf, stuðning og heilbrigðisfræðslu samhliða nikótínlyfjameðferð þeim að kostnaðarlausu á meðan þeir dvelja á sjúkrahúsinu.

Hér eru nokkrar tölur um viðhorf starfsmanna og sjúklinga til reykbannsins. Gröfin hér fyrir neðan eru smækkaðar myndir hinna eiginlegu grafa sem hægt er að fá upp á skjáinn með því að smella á þessi minni. Svo má fara til baka með því að ýta á bakktakkann.

Afstaða fagfólks í heilbrigðisstétt og annarra til reykbanns á FSN.   Afstaða til reykbanns á FSN eftir starfstéttum.
 
Afstaða starfsmanna FSN eftir rúmlega 3ja ára reykbann.   Reykingar á FSN meðal fagfólks í heilbrigðisstéttum, annarra og í heild.
   
Viðhorf starfsmanna til reykbanns á FSN í janúar 2001.    
     
     
     
     


Gröfin gerði Björn Magnússon yfirl.

Sjúkrahús s. 470 1450 • Neyðarlína s. 112