Forsíða
  Fréttir
  Sjúkrahús
  Handlækningadeild
  Lyflækningadeild
  Uppl. til sjúklinga
  Uppl. til aðstandenda
  Sjúkraþjálfun
  Fæðingardeild
  Rannsóknarstofa
  Heilsugæsla
  Starfsfólk
  Neskaupstaður
  Myndir
  Um vefinn
Vefhönnun og umsjón:
+ F S N ...
FSN er sjúkrahús alls Austurlands. Því er þess að vænta að vefurinn verði gagnlegur þeim aðstandendum sjúklinga sem koma lengra að. Meira

FSN er algjörlega reyklaust sjúkrahús og var hið fyrsta hérlendis sem kom á algjöru reykbanni sjúklinga og starfsfólks innan húss sem og á lóð sjúkrahússins. Meira
+ HOLLVINASAMTÖK
Skoðaðu vef Hollvina FSN
Með Hollvinasamtökunum er markmiðið að styðja við og efla starfsemi Fjórðungs-
sjúkrahússins með sem víðtækustum hætti.
>> Skoða vef Hollvina
+ T E N G L A R
Síðast uppfært 18/02/15

Nýr tengill á endurhæfingardeildVelkomin á vef Umdæmissjúkrahússins í Neskaupstað, sem er hluti Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Hér er ætlunin að gera sjúkrahúsið sem aðgengilegast sjúklingum og starfsfólki, aðstandendum og öðrum sem vilja kynna sér starfsemi þess á netinu. Umdæmissjúkrahúsið í Neskaupstað er sjúkrahús alls Austurlands. Því er þess að vænta að vefurinn verði gagnlegur þeim aðstandendum sjúklinga sem koma lengra að.

Umdæmissjúkrahúsið er algjörlega reyklaust og var hið fyrsta sem kom á algjöru reykbanni sjúklinga og starfsfólks innan húss sem og á lóð sjúkrahússins.

Heimsóknartímar eru alla daga milli kl. 15:00- 16:00 og frá kl. 19:00- 19:30. Heimsóknir utan þessara tíma eru yfirleitt leyfðar að höfðu samráði við starfsfólk. Við viljum vekja athygli á því að hvíldartími sjúklinga er frá kl. 12:30 - 14:00 og er æskilegt að aðstandendur taki tillit til þess.

Heimsóknir til sængurkvenna eru frá kl. 14:00-21:00 í samráði við þær.

Mikilvæg símanúmer
Á dagvinnutíma næst í lækni á heilsugæslunni í síma 470 1450, sími vakthafandi læknis utan dagvinnu er 862 4141.
Listi yfir önnur bein símanúmer stofnunarinnar er hér

Starfsemistölur
Hér yfirlit yfir starfsemi FSN og Heilsugæslunnar árið 2005, árin áður til samaburðar.

Pólsk-íslenskur orðalisti
Á Austurlandi eru búsettir margir Pólverjar, og eiga sumir hverjir erfitt með að tjá sig á íslensku eða ensku. Orðalistinn, sem fenginn er með góðfúslegu leyfi vefseturs Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði, getur nýst vel þegar sjúkdóma ber að höndum hjá pólskum skjólstæðingum okkar.

Ritstjóri og ábyrgðarmaður:

Hanna Sigga sér um viðhald á vefnum, hannasigga@hsa.is

+ TILKYNNINGAR

Áætlaðar komur gestasérfræðinga
til FSN á næstunni


Júlíus Gestsson
bæklunarlæknir
9.-13. mars

Valur Guðmundsson
kvensjúkdómalæknir
7.-12. apríl

Björn Magnússon
lungnasérfræðingur


Hafsteinn Guðjónsson
þvagfæralæknir
2.-5. mars

Erlingur Kristvinsson HNE læknir 25.-26. mars


Ingólfur Sveinsson geðlæknir
r

Þórður Þorkelsson barnalæknir


Árni Hafstað
Heyrnatækjasérfræðingur

tímaapantanir í síma :
5686880+ HEYRÐU ...
Hendur, eins og þær sem Tryggvi Ólafsson setti framan á byggingu FSN, eru öflugt tákn fyrir manninn og athafnir hans og geta því hvort tveggja táknað hendur þess sem dregur fisk úr sjó og þess sem líknar sjúkum. Nú hefur verið stofnað safn í Neskaupstað utan um verk Tryggva. Myndin hér að ofan heitir Krónos, en hann var guð tímans hjá Grikkjum.
+ MINNINGARSJÓÐUR
Þeir sem vilja minnast látinna ættingja og vina geta styrkt sjúkrahúsið í þeirra minningu.

Minningarkort eru til sölu í versluninni System í Neskaupstað og á skrifstofu
FSN. Hægt er að senda kort með því að hringja á skrifstofutíma í síma 470 1450.

Gjafasjóður FSN þyggur öll frjáls framlög, t.d. tombólupeninga o.fl.
Reikningsnúmer 1106 - 18 - 640224.
 
Sjúkrahús s. 470 1450 • Neyðarlína s. 112